Ok, hérna er dáltið fyrir NES spilara, þeir hafa flestir spilað þennan leik.
(smellið til að fá stærri mynd)
Og hérna er frontið af þeirri frægu mynd Predator sem skartar Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki.
Sjáiði eitthvað líkt með Arnold og ljóshærða gaurnum á hinni myndinni?, mér sýnist þetta nú bara vera sami helv kallinn!
og plús...getur verið að það sé hann
Og "I'll be damned" ef þetta er ekki ein af gömlu góðu
Það er eins og þeir hafi horft á þessar þrjár myndir þ.e.a.s. Predator, Rambo, og Aliens (eða einhverja aðra úr alien seríunni) og ákveðið "kubbum þessu saman og gerum tölvuleik".
Hvað finnst ykkur?, commentið hérna fyrir neðan
<< Home