ok félagar, eg hef rétt svo 7 mín til ad skrifa eitthvad sma herna,
ok, eg er i lanzarote sem er litil eyja i kanari eyja klasanum...
ég er á allt-innifalid hoteli sem heitir Papagayo Arena...
allevega nog med svona smaatridi
ég var fullur í fyrradag, verulega fullur...enda allt áfengi ókeypis hérna...og eg man ad eg var a barnum ad drekka, thad naesta sem eg man var ad eg var hraeddur um ad hafa gert eitthvad af mer og var ad afsaka mig gedveikt fyrir eitthvad sem eg helt ad eg hefdi gert, sidan var eg i sjukrabil, og eg spurdi gunna hvad hafdi komid fyrir, einhversstadar tharna til baka helt eg ad eg hefdi verid laminn, en nei...ekki thad "graceful"...heldur var eg ordinn thad fullur ad eg DATT i steinsteyptum troppum og thad sem virtist hafa dempad allan thungann var andlitid mitt, thannig ad eg fekk feitan skurd rett fyrir ofan augad mitt, og er allur stokk-bólginn i framan, eg reyndar lenti lika smá á hnénu og olnboganum sem er líka marid, meira ad segja hnéid mitt verkjar gedveikt, thad litur út eins og fotbolti lika..., thad virdist vera ad eg hafi daid afengisdauda i midju lofti og ekkert nad ad bera hendurnar fyrir mig, heldur bara aetlad ad leggjast fallega a stigann sem var ekkert of mjukur....allavega aftur í sjúkrabílinn....hafid í huga ad ég var pissfullur tharna sko, alveg útúr heiminum, inga sagdi mér ad ádur en eg slasadi mig tha var eg farinn ad haetta ad geta komid heilum setningum út úr mér, meira ad segja af einhverjum ásteadum thegar einhverjar hot breskar skvisur voru ad hjukra ad mer adur en sjukrabillinn kom sagdi eg "somebody punched me like a turkey" ...en engu ad sidur í thessu a-"mig"komulagi hafdi eg samt naegan humor til ad segja "ég myndi frekar vilja ad thaer myndu strjuka a mér bíbbann"...
hey kommon thaer skilja ekki islensku
allavega...já í sjúkrabílnum, já ég var ad minna ykkur a hversu fullur ég var...ég var hágrátandi eins og stunginn grís, ekki af tvi ad eg fann til, alls ekki, eg vissi ekki einu sinni hvar eg var meiddur, heldur af tvi ad mer fannst eg vera ad koma veseni a einhvern annann, eins og eg hafdi gert eitthvad af mer, eins og slysid mitt hafi verid bol* fyrir einhvern annan.
*bol - eg get ekki gert islenskan staf tharna, en thad a ad vera sami stafur og i midjunni a millinafninu minu.
en gunni, gódi vinurinn sem hann er kom med mer i sjúkrabílnum alla 40 km sem thad eru ad naesta sjukrahusi sem er á arrecife, og var huggandi mig alla leidina og ad fullvissa mig um ad eg hefdi ekki gert neitt af mer...gunni sagdi mer lika ad eg hafi aelt i sjukrabilnum...eins og eg sagdi, verulega fullur...
thegar a sjukrahusid var komid var gomma af blackoutum utum allt, oll skaeru ljosin og allt, og allir sjukralidar tala bara spaensku...eg man ad thad voru teknar x-ray myndir og eg vissi ekkert hvernig eg atti ad haga mer....enginn kunni ensku til ad leidbeina mer, heldur var mer bara ytt til og fra eins og ég vaeri kjotstykki, sem ég og er án efa...
sídan man ég thegar ég var saumadur saman, er ekki viss um ad ég hafi verid deyfdur, theim hefur alveg orugglega fundist eg nogu fullur til ad finna ekki fyrir neinu, en eg man hvernig eg fann holdid (holdid = the flesh) teygjast med helvitis saumnalinni..
man ekki mikid thar eftir nema ad eg bad nokkrum sinnum um vatn og mer var neitad um thad....eg man ad eg vildi pissa og tha var komid med einhvern ....hmm...ok til ad audvelda utskyringuna tha skal ég fyrst segja ykkur hvad var komid med thegar ég thurfti ad aela...thad leit út eins og djúp skál nema búin til úr endurunnum pappír líkt og eggjabakkar, nema ekki hvítir....allavega thegar ég sagdist thurfa ad spilla...fyrst skildu thau natturula ekki "i need to pee" ...ég thurfti ad segja "pisss" og gera svona foss-hljód med tví...en allavega....thá var komid med...eitthvad sem leit út eins og neftóbaks pyngjurnar heima, ekki hringlaga dollurnar heldur thessar sem líta út eins og pyngjur... en úr eins endurunnum pappír eins og aelu-diskurinn, med rétt nógu breidu gati til ad trofa skaufanum mínum inní.....
Semsagt thad sem thau aetludust til ad eg gerdi....i kringum fjoldann allan af slosudu folki i slysadeildar herbergi stóru, var ad halla mér á hlidina, ná í skaufann og troda honum inn í gatid á pappa pyngjunni.....vá..."can i pleeease just go to the bathroom" djofullinn langadi mig ekki ad liggja tharna eins og ég vaeri lamadur og gaeti bara pissad liggjandi...eda eins og mjog mjog latur madur..
allavega eg fekk ad fara a klosettid, en thurfti ad taka svona poka af vatni eda hvad sem thad er sem er a snaga fyrir ofan sjukrarumid manns, sem er tengt i aed i hendinni...allavega...ég man ad eftir vesenid og allt thad thurfti eg bida tharna heillengi og gunni lika af tvi af vid vorum 40 km fra hotelinu okkar, og eg var bara med kort, og gunni var ekki med neitt a ser..hann kom til min í heimsóknartímanum...tha var alveg runnid af mer, en eg var med THYNNKU DAUDANS, fastur vid eitthvad sjukrahus-rum....mátti ekki fá vatn, og thurfti ad spyrja um leyfi til ad fara á klósettid..ég og gunni spjolludum saman og hann gerdi mér grein fyrir í stórum dráttum hvad hafdi gerst kvoldid adur, sagdi mér medal annars ad inga hafdi tekid mynd af mér thegar ég var tharna alblódugur, sem mig hlakkadi mikid til ad sjá..
eftir ad heimsóknartíminn var búinn hvarf gunni aftur inná bidstofuna og ég thurfti ad liggja tharna alveg heillengi...thangad til ég thurfti ad pissa aftur, thurfti thá audvitad ad droslast med helvitis pokann á helvítis prikinu med mér, veit ekkert hvada gagn thessir pokar gera samt....en eftir ad ég var búinn ad míga thá spurdi ég sama gaur og ég bad um pissuleyfid hvenaer ég maetti fara og hann svaradi "now", ég mjog hissa fann thorf til ad fa thetta svar margstadfest og spurdi nokkrum sinnum til ad vera viss, og fattadi ekki alveg af hverju eg hafdi verid geymdur tharna allan morguninn, ...og vá thad minnir mig ad í fyrsta skiptid sem ég meig thá var tekid sýni...til hvers er tekid pissusýni thegar ég er med skurd a enninu?..
allavega, mér var sleppt, ég hitti gunna sem hafdi thá addáunarlega bedid í circa 11 tíma í bidstodu helvítis thar sem ekki einu er gert rad fyrir ad folk thurfi ad bida i einhverja stund, en allavega..
Mjog godur vinur fyrir ad hafa komid med mer og bedid eftir mér, ég hefdi verid drulluhraeddur ad vakna tharna einn og ekki vita hvad kom fyrir...
shit er ad fá hálsríg á tví ad skrifa svona, skrifa kannski meira seinna
en hetjan hérna er GUNNI fyrir ad hafa bedid eftir mér