Ok, sko, svona standa málin félagar..
Papagayo Arena Resort, hótelid sem eg er gestur á er einhversstadar á á sudur horninu á eyjunni eda eitthvad, alveg lengst frá ollu, vid hlidina a hótelinu er risastórt byggingasvaedi.., ekkert spennandi ad gerast hérna yfirleitt, djamm stadir hérna loka kl 12 stundum 1 eda 2 ef madur er heppinn, og thetta er á laugardagskvoldum takid eftir..
Eg er farinn ad skilja af hverju hótelid hérna hefur efn á ad vera med "allt innifalid".
Afengid herna er verra heldur en thad sem ég gaeti bruggad úr gamalli mysu. Allt áfengi hérna er búid til á lanzarote, ég fékk mér t.d. tequilaskot og thad lyktadi eins og spíri, eda spritt svona sótthreinsunarspritt, ég drekk ekki bjór en af svipnum á ferdafélogunum mínum ad daema er hann ekki heldur gódur.. allt áfengi hérna er sori, og thegar madur bidur um einfaldan vodka í kók, thá faer madur 70% vodka 20%klaka og 10% kók...
Maturinn hérna er virkilega farinn ad "get to me", allur matur sem vid faum er seigur, allt kjot bragdast eins og gúllas, thad er eins og fólkid hérna sé med spes gúllas krydd, thetta var ágaett i eina viku, en nuna er komid meira en nóg, ég er farinn ad verda orkulaus útaf tví ad ég get ekkert bordad lengur. Ég hef ekkert drukkid eftir slysid, langar ekki til thess lengur, ekki thad ad mér lídi illa ad líta út eins og grýla, heldur langar mig ekki ad fara mér ad voda aftur, vonandi hefur thetta einhver áhrif á drykkjuna mína almennt.
Mig er virkilega farid ad hlakka til ad komast heim, borda YNDISLEGA matinn sem pabbi eldar, mér fannst hann yndislegur fyrir, alltaf fundist hann gódur, thad er ad segja ef thad er ekki fiskur :)
en núna mun mér finnast hann extra gódur, eftir ad hafa lifad á thessum mötuneytismat
eg er ad fara í baeinn á eftir ad tékka á símanum hennar mömmu, verd anaegdur thegar thad er buid, tvi svo aetla eg bara ad liggja upp á herbergi thad sem eftir er, kannski sólbad ödru hvoru, en annars ekki gera neitt, midbaerinn hérna er ekkert til ad hrósa húrra yfir, allt yfirfullt af lúmskum spanjólum sem fylla hausinn á manni med tilbodum og afslaetti sem their segja vera bestan í baenum. "special deal for you my friend". Iss, ég er ekki vinur einhverss sem myndi misnota mig svona.
Heima eru hlutir kannski dýrari, en vissulega er ekki verid ad reyna ad svindla á mann, af tví ad thar fréttast svona hlutir, og thar eru til hlutir eins og neytendasamtökin, og svona búd myndi ekki lifa lengi ef hún myndi svindla endalaust á fólki.
Thad var feitt svindlad á mér hérna, á fyrsta degi meira ad segja, gaurinn í búdinni baud mér digital upptökuvél á 90 evrur, mér fannst thad of gott til ad vera satt, en midad vid thad sem ég las í baeklingnum um lanzarote ádur en ég kom, thá gat thad alveg stadist, thannig ad ég blindadur af thessari meistara sölumennsku sem hann hafdi greinilega laert vel, og ég keypti mér einhverja drasl myndavél fyrir 170 evrur alltíallt, sem virkadi alls ekki eins og ég bjóst vid. Thannig ad ég fór og skiladi henni og keypti mér Nikon stillimyndavél med ágaetum addraetti (zoom'i). en thurfti ad borga 90 evrur á milli samt, 260 evrur fyrir myndavél sem kostar 200 dollara í bandaríkjunum. Ég saetti mig bara vid thetta, thótt ég hafi fyrir stuttu komist ad raunverdi thessara umtöludu myndavélar, ég aetla mér ad eiga hana til ad minna mig á hversu audvelt er ad plata mig í hluti, og hversu svikinn ég var. Ég áttadi mig líka á tví fyrir stuttu á tví ad thetta er partur af thessari meistara sölumennsku sem hann beitti á mig. Ad láta mig kaupa einhvern ónothaefan saur, sem ég sídan skila, og fá mig svo til ad borga meira fyrir eitthvad adeins betra.
Bahh, ef ég hugsa of mikid út í thetta verd ég reidur út í sjálfan mig, nenni tví ekki...
Hótelid hérna lítur ekkert svo illa út, alls ekki mjog flott hótel en thau graeda greinilega á matnum og drykknum, sem er ógedslegur, mér lídur eins og ég sé thunnur, langar einfaldlega ekki í áfengi, allavega ekki thad sem thau hafa uppá ad bjóda hér.
Ég sé góda steik hjá pabba og mömmu í hyllingum, maís, kartöflur og gód sósa, og med GÓDU raudvíni. Mmm, sídan kannski ad slappa af og horfa á góda mynd med familíunni, vá, madur verdur greinilega aldrei of gamall til ad fá heimthrá.
Ég man ad pabbi sagdi mér frá tví ad einu sinni í frakklandi hafi frakkar thynnt út raudvínid sitt med frostlög ef ég man söguna rétt.. ég er ekki í neinum vafa um thad ad thetta sé ennthá stundad, en ekki í frakklandi, heldur á lítilli eyju sem kallast Lanzarote.
Eftir 5 ár, thá verdur gaman ad koma hingad, thegar búid er ad byggja allt sem á ad byggja hérna, en núna á madur í haettu ad fá herbergi sem beinist ekki út ad sjó og sundlaugasvaedinu, heldur út í audnina, svalir sem snúa ad algeru eydilendi. Minnir mig dáltid á mývatn, nema ekkert vatn, og miklu thurrara.
Bahh, ég mun brjóta thessa ferd nidur ýtarlega thegar ég kem heim, geri litla saeta smásögu úr thessu.
Later dudes