sunnudagur, janúar 15, 2006
mánudagur, júní 20, 2005
Ok, sko, svona standa málin félagar..
Papagayo Arena Resort, hótelid sem eg er gestur á er einhversstadar á á sudur horninu á eyjunni eda eitthvad, alveg lengst frá ollu, vid hlidina a hótelinu er risastórt byggingasvaedi.., ekkert spennandi ad gerast hérna yfirleitt, djamm stadir hérna loka kl 12 stundum 1 eda 2 ef madur er heppinn, og thetta er á laugardagskvoldum takid eftir..
Eg er farinn ad skilja af hverju hótelid hérna hefur efn á ad vera med "allt innifalid".
Afengid herna er verra heldur en thad sem ég gaeti bruggad úr gamalli mysu. Allt áfengi hérna er búid til á lanzarote, ég fékk mér t.d. tequilaskot og thad lyktadi eins og spíri, eda spritt svona sótthreinsunarspritt, ég drekk ekki bjór en af svipnum á ferdafélogunum mínum ad daema er hann ekki heldur gódur.. allt áfengi hérna er sori, og thegar madur bidur um einfaldan vodka í kók, thá faer madur 70% vodka 20%klaka og 10% kók...
Maturinn hérna er virkilega farinn ad "get to me", allur matur sem vid faum er seigur, allt kjot bragdast eins og gúllas, thad er eins og fólkid hérna sé med spes gúllas krydd, thetta var ágaett i eina viku, en nuna er komid meira en nóg, ég er farinn ad verda orkulaus útaf tví ad ég get ekkert bordad lengur. Ég hef ekkert drukkid eftir slysid, langar ekki til thess lengur, ekki thad ad mér lídi illa ad líta út eins og grýla, heldur langar mig ekki ad fara mér ad voda aftur, vonandi hefur thetta einhver áhrif á drykkjuna mína almennt.
Mig er virkilega farid ad hlakka til ad komast heim, borda YNDISLEGA matinn sem pabbi eldar, mér fannst hann yndislegur fyrir, alltaf fundist hann gódur, thad er ad segja ef thad er ekki fiskur :)
en núna mun mér finnast hann extra gódur, eftir ad hafa lifad á thessum mötuneytismat
eg er ad fara í baeinn á eftir ad tékka á símanum hennar mömmu, verd anaegdur thegar thad er buid, tvi svo aetla eg bara ad liggja upp á herbergi thad sem eftir er, kannski sólbad ödru hvoru, en annars ekki gera neitt, midbaerinn hérna er ekkert til ad hrósa húrra yfir, allt yfirfullt af lúmskum spanjólum sem fylla hausinn á manni med tilbodum og afslaetti sem their segja vera bestan í baenum. "special deal for you my friend". Iss, ég er ekki vinur einhverss sem myndi misnota mig svona.
Heima eru hlutir kannski dýrari, en vissulega er ekki verid ad reyna ad svindla á mann, af tví ad thar fréttast svona hlutir, og thar eru til hlutir eins og neytendasamtökin, og svona búd myndi ekki lifa lengi ef hún myndi svindla endalaust á fólki.
Thad var feitt svindlad á mér hérna, á fyrsta degi meira ad segja, gaurinn í búdinni baud mér digital upptökuvél á 90 evrur, mér fannst thad of gott til ad vera satt, en midad vid thad sem ég las í baeklingnum um lanzarote ádur en ég kom, thá gat thad alveg stadist, thannig ad ég blindadur af thessari meistara sölumennsku sem hann hafdi greinilega laert vel, og ég keypti mér einhverja drasl myndavél fyrir 170 evrur alltíallt, sem virkadi alls ekki eins og ég bjóst vid. Thannig ad ég fór og skiladi henni og keypti mér Nikon stillimyndavél med ágaetum addraetti (zoom'i). en thurfti ad borga 90 evrur á milli samt, 260 evrur fyrir myndavél sem kostar 200 dollara í bandaríkjunum. Ég saetti mig bara vid thetta, thótt ég hafi fyrir stuttu komist ad raunverdi thessara umtöludu myndavélar, ég aetla mér ad eiga hana til ad minna mig á hversu audvelt er ad plata mig í hluti, og hversu svikinn ég var. Ég áttadi mig líka á tví fyrir stuttu á tví ad thetta er partur af thessari meistara sölumennsku sem hann beitti á mig. Ad láta mig kaupa einhvern ónothaefan saur, sem ég sídan skila, og fá mig svo til ad borga meira fyrir eitthvad adeins betra.
Bahh, ef ég hugsa of mikid út í thetta verd ég reidur út í sjálfan mig, nenni tví ekki...
Hótelid hérna lítur ekkert svo illa út, alls ekki mjog flott hótel en thau graeda greinilega á matnum og drykknum, sem er ógedslegur, mér lídur eins og ég sé thunnur, langar einfaldlega ekki í áfengi, allavega ekki thad sem thau hafa uppá ad bjóda hér.
Ég sé góda steik hjá pabba og mömmu í hyllingum, maís, kartöflur og gód sósa, og med GÓDU raudvíni. Mmm, sídan kannski ad slappa af og horfa á góda mynd med familíunni, vá, madur verdur greinilega aldrei of gamall til ad fá heimthrá.
Ég man ad pabbi sagdi mér frá tví ad einu sinni í frakklandi hafi frakkar thynnt út raudvínid sitt med frostlög ef ég man söguna rétt.. ég er ekki í neinum vafa um thad ad thetta sé ennthá stundad, en ekki í frakklandi, heldur á lítilli eyju sem kallast Lanzarote.
Eftir 5 ár, thá verdur gaman ad koma hingad, thegar búid er ad byggja allt sem á ad byggja hérna, en núna á madur í haettu ad fá herbergi sem beinist ekki út ad sjó og sundlaugasvaedinu, heldur út í audnina, svalir sem snúa ad algeru eydilendi. Minnir mig dáltid á mývatn, nema ekkert vatn, og miklu thurrara.
Bahh, ég mun brjóta thessa ferd nidur ýtarlega thegar ég kem heim, geri litla saeta smásögu úr thessu.
Later dudes
laugardagur, júní 18, 2005
ok félagar, eg hef rétt svo 7 mín til ad skrifa eitthvad sma herna,
ok, eg er i lanzarote sem er litil eyja i kanari eyja klasanum...
ég er á allt-innifalid hoteli sem heitir Papagayo Arena...
allevega nog med svona smaatridi
ég var fullur í fyrradag, verulega fullur...enda allt áfengi ókeypis hérna...og eg man ad eg var a barnum ad drekka, thad naesta sem eg man var ad eg var hraeddur um ad hafa gert eitthvad af mer og var ad afsaka mig gedveikt fyrir eitthvad sem eg helt ad eg hefdi gert, sidan var eg i sjukrabil, og eg spurdi gunna hvad hafdi komid fyrir, einhversstadar tharna til baka helt eg ad eg hefdi verid laminn, en nei...ekki thad "graceful"...heldur var eg ordinn thad fullur ad eg DATT i steinsteyptum troppum og thad sem virtist hafa dempad allan thungann var andlitid mitt, thannig ad eg fekk feitan skurd rett fyrir ofan augad mitt, og er allur stokk-bólginn i framan, eg reyndar lenti lika smá á hnénu og olnboganum sem er líka marid, meira ad segja hnéid mitt verkjar gedveikt, thad litur út eins og fotbolti lika..., thad virdist vera ad eg hafi daid afengisdauda i midju lofti og ekkert nad ad bera hendurnar fyrir mig, heldur bara aetlad ad leggjast fallega a stigann sem var ekkert of mjukur....allavega aftur í sjúkrabílinn....hafid í huga ad ég var pissfullur tharna sko, alveg útúr heiminum, inga sagdi mér ad ádur en eg slasadi mig tha var eg farinn ad haetta ad geta komid heilum setningum út úr mér, meira ad segja af einhverjum ásteadum thegar einhverjar hot breskar skvisur voru ad hjukra ad mer adur en sjukrabillinn kom sagdi eg "somebody punched me like a turkey" ...en engu ad sidur í thessu a-"mig"komulagi hafdi eg samt naegan humor til ad segja "ég myndi frekar vilja ad thaer myndu strjuka a mér bíbbann"...
hey kommon thaer skilja ekki islensku
allavega...já í sjúkrabílnum, já ég var ad minna ykkur a hversu fullur ég var...ég var hágrátandi eins og stunginn grís, ekki af tvi ad eg fann til, alls ekki, eg vissi ekki einu sinni hvar eg var meiddur, heldur af tvi ad mer fannst eg vera ad koma veseni a einhvern annann, eins og eg hafdi gert eitthvad af mer, eins og slysid mitt hafi verid bol* fyrir einhvern annan.
*bol - eg get ekki gert islenskan staf tharna, en thad a ad vera sami stafur og i midjunni a millinafninu minu.
en gunni, gódi vinurinn sem hann er kom med mer i sjúkrabílnum alla 40 km sem thad eru ad naesta sjukrahusi sem er á arrecife, og var huggandi mig alla leidina og ad fullvissa mig um ad eg hefdi ekki gert neitt af mer...gunni sagdi mer lika ad eg hafi aelt i sjukrabilnum...eins og eg sagdi, verulega fullur...
thegar a sjukrahusid var komid var gomma af blackoutum utum allt, oll skaeru ljosin og allt, og allir sjukralidar tala bara spaensku...eg man ad thad voru teknar x-ray myndir og eg vissi ekkert hvernig eg atti ad haga mer....enginn kunni ensku til ad leidbeina mer, heldur var mer bara ytt til og fra eins og ég vaeri kjotstykki, sem ég og er án efa...
sídan man ég thegar ég var saumadur saman, er ekki viss um ad ég hafi verid deyfdur, theim hefur alveg orugglega fundist eg nogu fullur til ad finna ekki fyrir neinu, en eg man hvernig eg fann holdid (holdid = the flesh) teygjast med helvitis saumnalinni..
man ekki mikid thar eftir nema ad eg bad nokkrum sinnum um vatn og mer var neitad um thad....eg man ad eg vildi pissa og tha var komid med einhvern ....hmm...ok til ad audvelda utskyringuna tha skal ég fyrst segja ykkur hvad var komid med thegar ég thurfti ad aela...thad leit út eins og djúp skál nema búin til úr endurunnum pappír líkt og eggjabakkar, nema ekki hvítir....allavega thegar ég sagdist thurfa ad spilla...fyrst skildu thau natturula ekki "i need to pee" ...ég thurfti ad segja "pisss" og gera svona foss-hljód med tví...en allavega....thá var komid med...eitthvad sem leit út eins og neftóbaks pyngjurnar heima, ekki hringlaga dollurnar heldur thessar sem líta út eins og pyngjur... en úr eins endurunnum pappír eins og aelu-diskurinn, med rétt nógu breidu gati til ad trofa skaufanum mínum inní.....
Semsagt thad sem thau aetludust til ad eg gerdi....i kringum fjoldann allan af slosudu folki i slysadeildar herbergi stóru, var ad halla mér á hlidina, ná í skaufann og troda honum inn í gatid á pappa pyngjunni.....vá..."can i pleeease just go to the bathroom" djofullinn langadi mig ekki ad liggja tharna eins og ég vaeri lamadur og gaeti bara pissad liggjandi...eda eins og mjog mjog latur madur..
allavega eg fekk ad fara a klosettid, en thurfti ad taka svona poka af vatni eda hvad sem thad er sem er a snaga fyrir ofan sjukrarumid manns, sem er tengt i aed i hendinni...allavega...ég man ad eftir vesenid og allt thad thurfti eg bida tharna heillengi og gunni lika af tvi af vid vorum 40 km fra hotelinu okkar, og eg var bara med kort, og gunni var ekki med neitt a ser..hann kom til min í heimsóknartímanum...tha var alveg runnid af mer, en eg var med THYNNKU DAUDANS, fastur vid eitthvad sjukrahus-rum....mátti ekki fá vatn, og thurfti ad spyrja um leyfi til ad fara á klósettid..ég og gunni spjolludum saman og hann gerdi mér grein fyrir í stórum dráttum hvad hafdi gerst kvoldid adur, sagdi mér medal annars ad inga hafdi tekid mynd af mér thegar ég var tharna alblódugur, sem mig hlakkadi mikid til ad sjá..
eftir ad heimsóknartíminn var búinn hvarf gunni aftur inná bidstofuna og ég thurfti ad liggja tharna alveg heillengi...thangad til ég thurfti ad pissa aftur, thurfti thá audvitad ad droslast med helvitis pokann á helvítis prikinu med mér, veit ekkert hvada gagn thessir pokar gera samt....en eftir ad ég var búinn ad míga thá spurdi ég sama gaur og ég bad um pissuleyfid hvenaer ég maetti fara og hann svaradi "now", ég mjog hissa fann thorf til ad fa thetta svar margstadfest og spurdi nokkrum sinnum til ad vera viss, og fattadi ekki alveg af hverju eg hafdi verid geymdur tharna allan morguninn, ...og vá thad minnir mig ad í fyrsta skiptid sem ég meig thá var tekid sýni...til hvers er tekid pissusýni thegar ég er med skurd a enninu?..
allavega, mér var sleppt, ég hitti gunna sem hafdi thá addáunarlega bedid í circa 11 tíma í bidstodu helvítis thar sem ekki einu er gert rad fyrir ad folk thurfi ad bida i einhverja stund, en allavega..
Mjog godur vinur fyrir ad hafa komid med mer og bedid eftir mér, ég hefdi verid drulluhraeddur ad vakna tharna einn og ekki vita hvad kom fyrir...
shit er ad fá hálsríg á tví ad skrifa svona, skrifa kannski meira seinna
en hetjan hérna er GUNNI fyrir ad hafa bedid eftir mér
föstudagur, apríl 08, 2005
Hvað er með reykvíkinga og pylsur?
Þeir tala um þær eins og þetta sé eitthvað danskt slátur, Puulsa, "gemmér eina puuuulsu með túmatsósu."
fyrir utan það að þeir missa saur við að fá kokteilsósu á pylsuna sína hérna á Akureyri, eins og það bítti einhverju helvítis máli.
Sko kokteilsósa er búin til úr nokkrum hlutum, og stærstu hlutarnir eru mayonnaise og tómatsósa, sumir setja reyndar líka smá sinnep og kannski smá krydd, en ég geri það oftast ekki.
Allavega 3 partar af kokteilsósunni eru nú þegar á pylsunni manns ef maður pantar sér pylsu með öllu í reykjavík, það er að segja sinnep, tómatsósa og mayonnaise (sem er meiri parturinn af remolaðinu), en samt eru reykvíkingar alltaf með geðveik læti og óþarfa usla þegar þeir fá þetta supplement á pylsuna sína.
Fyrir utan þá skemmtilegu staðreynd að ef ég færi til sauðárkróksstaðarhreppskrummaskuðs og myndi biðja um pylsu með öllu og fá ananasbita, þá var ég bara óheppinn að biðja um pylsu með öllu þar sem ég hef ekki hugmynd um hefðir.
Af hverju ætti starfsfólk hér að aðlaga sig að reykvískum hefðum, núna þurfa þær að spyrja "viltu líka kokteilsósu?" jafnvel þótt beðið sé um pylsu með ÖLLU. Ljóta bullið sko, reykvíkingar og sitt, og síðan þegar þeir eru að rakka niður hvernig við Norðlendingar tölum. Við tölum bara skýrt á meðan þeir tala klesst, og núna eru þeir að reyna að telja manni trú um að þeirra hreimur sé réttari. Ljóta bullið.
Mér skilst meira að segja að útvarpsstöðvar sækist eftir norðlensku fólki til að tala í útvarpi af því að þau einfaldlega tala skýrar.
Þetta á samt alls ekki við um alla reykvíkinga, flestir sem ég þekki fíflast í mér (útaf hreimnum) til að reyna pirra mig. Ég hef aldrei byrjað að tuða svona í öðrum frekar en ég hef byrjað slagsmál en ég myndi vissulega verja mig gegn árásum.
þriðjudagur, febrúar 15, 2005
mánudagur, febrúar 14, 2005
Vá, þetta er alltof lítill heimur.
I just put all sorts of stuff into a pot, and i turned the heat up 200 degrees, now i'm gonna sit here and watch the pot boil, i have no idea what effect this is going to have on the world as i know it. Rarely been this nervous, pacing around the room, biding my time, waiting to see that pot explode in foam.
ég setti svona stamt gúmbís í sturtugólfið svo ég deyji ekki í sturtunni, áður en ég setti þetta dót þarna þá var sturtan svo sleip að ég var næstum búinn að brjóta á mér hálsinn tvisvar.
sunnudagur, febrúar 13, 2005
Ég er búinn að vera veikur alveg síðan ég komst í helgarfrí á fimmtudaginn, en ég er að batna þannig að ég get ekki þóst vera veikur á morgun, það er ömurlegt, og fyrir utan það að ég get ekki þóst vera veikur þegar pabbi er yfirmaðurinn minn, af því að hann segir bara að ef ég hósti ekki upp innyflum þá geti ég unnið, svona álíka eins og í þeirri niðurdrepandi og ógeðslega óhamingjusömu mynd Requiem For a dream,
Can you see me?, can you hear me?
- yes
okay for work
Mér fannst Fear And Loathing In Las Vegas vera skemmtileg mynd um dópneyslu, ekki það að hún fái mig til að langa að prufa allt þetta sjúka dót, heldur var hún fyndin, og fær mig til að langa að gera einhvern skandal af mér, en Requiem for a dream gefur mér skriðjöklaskít af þunglyndi.
Mamma og pabbi komu í gær og tóku til og sollis fyrir mig af því að ég er búinn að vera veikur, mér fannst það töff, ég drakk bara te á meðan þau tóku til, í staðinn ætla ég að gefa þeim eitthvað fallegt, eitthvað úr tiger. Eitthvað litskrúðugt sem er með læti. Eins og hippa í mótmælagöngu, veit ekki hvort þeir fáist í tiger, en það er aldrei að vita.
Fílar einhver hérna þá yndislegu þætti Two Guys and a Girl (Two Guys a Girl And A Pizza Place), ég elska þessa þætti, ég er farinn að horfa á þá aftur og aftur, ekki jafngóðir og futurama samt en slatta góðir.
Ég fór á skímó seinustu helgi, það var snilld...minnir mig, ég sullaði vatni á mig til að sýna gunna að mér væri alveg sama þótt það sullaðist á mig..og ég lofaði fólki að ég myndi halda partý næstu helgi, ég held nú ekki...allavega held ég ekki, tekur fólk mark á því sem maður segir þegar maður er blindfullur...eða jú vissulega er sumt markvisst eins og "ég elska þig...þú ert bestur" eða eitthvað svona trúnó dæmi...en svona eins og "förum til kabúl á morgun!!", verður fólk þá svekkt daginn eftir ef ég stend ekki við það?, kallar það mig kannski lygahund?, eða lygakött kannski, af hverju lygahundur...eins og
Skítkalt?....skítur er ekki kaldur, af hverju er hann kendur við skít
og "þetta svínvirkar"....virka svín betur en önnur dýr?, ber býr til þessi orð?
allavega ég held ég nenni ekki meiru, ég held að ég hafi drukkið það mikið að sá partur af heilanum sem finnur upp á fyndnu drasli til að skrifa sé dáinn, eða allavega mjög illt í maganum...og með hlaupabóluna. Líka það að þegar ég hef góða hugmynd um hvað ég á að skrifa þá nenni ég því ekki
Allavega, later dudes
W.
P.S.
Það er naumast að það er auðvelt að kommenta á mörgum af þessum blog.central.is síðum :